Lykiltölur úr rekstri

Árið 2019 var viðburðarríkt hjá Birtu lífeyrissjóði. Í sjóðnum eru alls 15.805 virkir sjóðfélagar. Hrein eign sjóðsins í árslok 2019 var 432 milljarðar króna og hækkaði um 59,7 milljarða króna á milli ára.

Starfsemi á árinu 2019

Helstu tölur úr ársreikningi

Hrein raunávöxtun
11,06%
Rekstrarkostnaður / meðalstaða eigna
0,17%
Tryggingafræðileg staða
-1,81%
Hrein eign Birtu lífeyrissjóðs
432
milljarðar króna

Helstu tölur úr ársreikningi

Hér má finna helstu tölur úr ársreikningi en ársreikninginn í heild sinni má finna hér.

Kennitölur

Samtryggingardeildar

2019 2018
Nafnávöxtun 14,19% 5,04%
Hrein raunávöxtun 11,21% 1,74%
Hrein raunávöxtun, 5 ára meðaltal 4,93% 4,09%
Hrein raunávöxtun, 10 ára meðaltal 4,74% 3,30%
Rekstrarkostnaður/meðalstaða eigna 0,17% 0,19%
Fjöldi virkra sjóðfélaga 15.805 16.284
Fjöldi lífeyrisþega 14.568 13.789
Fjöldi stöðugilda 27,0 28,4

Efnahagsreikningur

Sameiginlegt yfirlit samtryggingardeildar, séreignardeildar og tilgreindrar séreignardeildar í milljónum króna

2019 2018
Eignarhlutir í félögum og sjóðum 189.675 145.513
Skuldabréf 227.146 215.747
Bundnar bankainnstæður 4.494 4.251
Aðrar fjárfestingar 14 13
Kröfur 2.930 2.356
Handbært fé og rekstrarfjármunir 8.316 4.942
Skuldir -546 -468
Hrein eign til greiðslu lífeyris 432.029 372.353

Breytingar á hreinni eign

Sameiginlegt yfirlit samtryggingardeildar, séreignardeildar og tilgreindrar séreignardeildar í milljónum króna

2019 2018
Iðgjöld 19.336 17.680
Lífeyrisgreiðslur -12.382 -11.165
Hreinar fjárfestingartekjur 53.439 18.432
Rekstrarkostnaður -717 -716
Hækkun á hreinni eign á árinu 59.676 24.230
Hrein eign frá fyrra ári 372.353 348.122
Hrein eign til greiðslu lífeyris 432.029 372.353